Sjáfhætt hjá Waage .. endist ekki daginn.

Þagnarskylda presta við sóknarbörn sín er algjör og þar er enginn millivegur til, að sögn sr. Geirs Waage sóknarprests í Reykholti. Geir segir að prestar geti ekki beygt sig undir barnaverndarlög þar sem segir að tilkynningaskylda sé æðri siðareglum.

Björgvin Björgvinsson var færður úr yfirmannstöðu hjá lögreglunni vegna orða um fórnarlömb nauðgana.

Mér sýnnist að þetta mál sem af sama toga og orð Waage prests um að hann muni hylma yfir með manni sem kæmi til hans og segði honum að hann væri að misnota dætur sínar.

Biskup hlýtur að setja Geir Waage af sem prest þar sem hann telur að siðareglur presta leggi á hann þá skyldu að sinna ekki velferð barna og fjölskyldna.

Svona menn viljum við ekki hafa í störfum fyrir börn og fjölskyldur...


mbl.is Þagnarskyldan er algjör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Aðskiljum ríki og kirkju STRAX í dag - mér hryllir við þessu

Páll Jóhannesson, 21.8.2010 kl. 13:22

2 Smámynd: Púkinn

Þetta er nú ekki bara Geir.  Á aðalfundi Prestafélagsins árið 2007 var felld tillaga um að bæta eftirfarandi setningu við grein í siðareglum presta um þagnarskyldu: "Þagnarskyldan leysir prest þó aldrei undan ákvæðum Barnaverndarlaga um tilkynningaskyldu."

Þ.e.a.s. meirihluti þeirra presta sem greiddi atkvæði var sammála séra Geir.

Sr. Úlfar Guðmundsson sagði t.d. að hvað Barnaverndarlögin snerti liti hann svo á að það væri hlutverk Prestafélagsins að hafa áhrif á að þeim væri breytt svo prestar yrðu leystir undan því að tala.

Púkinn, 21.8.2010 kl. 13:22

3 identicon

Þetta er trúarsöfnuður krakkar mínir... ríkiskirkjan er í nákvæmlega sama gír og kaþóslka kirkjan.. 100% það sama.

Prestar eru bara menn í grímubúning... bossinn þeirra er ímyndaður og geggjaður; Og takið eftir að galdrabókin biblían... hún mælir mjög mikið með því að nauðga stúlkum og þá hreinum meyjum

doctore (IP-tala skráð) 21.8.2010 kl. 13:30

4 identicon

Svo er hinn möguleikinn fyrir þá sem tilheyra sama klúbbi og séra Waage; að segja sig úr honum. Eyðublaðið er einhvers staðar á vef þjóðskrár. Er sagt erfitt að finna. Myndi ekki vita það, enda sjálfur fyrir löngu búinn að yfirgefa söfnuðinn.

Get því með góðri samvisku gefið sk.. í ummæli pokapresta.

Ybbar gogg (IP-tala skráð) 21.8.2010 kl. 13:32

5 identicon

Sé raunar að Púkinn hefur fundið eyðublaðið. Heimsækið hann!

Ybbar gogg (IP-tala skráð) 21.8.2010 kl. 13:34

6 identicon

Rangt púki, ekkert að marka þig? Málið snerist um það hjá flestum hvort þetta ætti heima í siðareglum. Fyrir lá hjá nær öllum að prestum bæri að hlíta lögum.  Farðu rétt með púkinn þinn.  Bkv. baldur

Baldur Kristjánsson (IP-tala skráð) 21.8.2010 kl. 15:04

7 Smámynd: Durtur

Já, ég er bara að spamma blogg um þessar fréttir með þessum hlekkjum, oftast án þess einusinni að kredita Púkan, hvaðan ég fékk hlekkina. Og ég skammast mín ekkert fyrir það.

Durtur, 21.8.2010 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband