19.8.2010 | 13:59
Óþverrabragð fellt úr gildi.
Meirihlutinn í bæjarstjórn Árborgar vill fella úr gildi ákvæði í samþykkt bæjarins um kattahald um að kettir skuli vera bundnir þegar þeir eru úti. Tillaga þessa efnis var lögð fram á fundi bæjarstjórnar í gær og var vísað til síðari umræðu.
Það er gott að bæjarstjórn Árborgar vakna og skilur málið. Það er ljótt brot á dýrahaldi að binda ketti. Það væri hreinlegra að banna ketti alfarið frekar en hefta þetta dýr sem þarf frjálsræði og hreyfingu.
Bundinn köttur er með því ljótasta sem hægt er að hugsa sér í dýraríkinu og hreinlegra er að aflífa dýrin frekar en beita þau slíku óþverrabragði.
Kettir verði ekki bundnir í Árborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þá geri ég fastlega ráð fyrir að bandþvang á hunda verði aflagt um leið... eða er það minna óþverrabragð að binda hunda Jón ?
Óskar Þorkelsson, 19.8.2010 kl. 14:44
Hundar og kettir eru algjörleg ósambærileg dýr..það vita allir sem þekkja til.
Jón Ingi Cæsarsson, 19.8.2010 kl. 15:05
Ég get nú ekki betur séð að margir hundaeigendur nýta sér það að bara láta hundana vera "lausa" með smá spotta í ólina þá eru þeir "bundnir"...
hinsvegar þótt ég hafi nú ekkert alltof mikið vit á hundum en þá held ég t.d. að það sé margfalt fleiri hundar sem myndu ráðast á/bíta manneskjur heldur en kéttir...
sjálfur á ég kött og kem aldrei til með að tjóðra hann úti... ekki séns...
Björn (IP-tala skráð) 19.8.2010 kl. 20:14
Losum okkur við þessa pestargemlinga.
Hörður Einarsson, 19.8.2010 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.