Formaður Framsóknar úti á túni ?

Upplýsti Gylfi fjármálaráðherra um þessa stöðu sem ljóst var að hefði mikil áhrif á stofnun nýju bankanna?“ spyr Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins í samtali við mbl.is.

Maður getur nú ekki annað en undrast svona ummæli. Það er greinilegt að Sigmundur Davíð hefur verið úti á túni í fyrra. Umræðan um óvissu vegna gengistryggðu lánanna hefði ekki átt að fara framhjá nokkrum manni..hvað þá stjórnmálamanni á hinu háa Alþingi.

Allir nema formaður Framsóknarflokksins vissu af þessari óvissu og henni var ekki eytt fyrr en með dómi Hæstaréttar fyrir nokkru.

Ætli hafi nokkuð þurft að upplýsa formann VG, fjármálaráðherrann um þessa óvissu...hann hefur örugglega ekki verið jafn meðvitundarlítill og Sigmundur Davíð formaður Framsóknar.


mbl.is Lét Gylfi Steingrím vita?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Miðað við þessa færslu þína gæti maður haldið að þú hafi verið út í móa, bæði fyrir og eftir Hæstaréttardóminn og bara allan tímann sem þetta stórfurðulega ríkisstjórnarsamstarf hefur staðið.   

Jóhann Elíasson, 14.8.2010 kl. 18:10

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Jóhann ..varstu úti á Túni með formanninum þínum ?..á þessum tímapunkti lágu fyrir tveir undirréttardómar..sitt með hvorri niðurstöðunni

Jón Ingi Cæsarsson, 14.8.2010 kl. 18:12

3 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Og á þessum tíma lágu fyrir nokkur lögfræðiálit, greinargerð frá Umboðsmanni neytenda, bréf frá Birni Þorra Viktorssyni, hrl. o.fl. Ekki gleyma því Jón Ingi... Er ekki vörn þín fyrir Gylfa orðin að einhvers konar þráhyggju?

Guðmundur St Ragnarsson, 14.8.2010 kl. 18:19

4 Smámynd: Stefán Stefánsson

Þér hlýtur að vera illt í höfðinu Jón Ingi minn miðað við hvað þú berð hausnum mikið við steininn og það alveg endalaust til að verja flokksómyndina þína

Stefán Stefánsson, 14.8.2010 kl. 18:27

5 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Engin vörn..aðeins að furða mig á þekkingarleysi formanns Framsóknarflokksins. Gylfi er ekki með í þessu bloggi Guðmundur.

STefán..ertu þokkalega læs..hvar er minnst á flokkinn minn.. annars á ég engan flokk svo ég viti til..nema einhver hafi nýlega afsalað sér slíku til mín án þess að ég vissi af 

Jón Ingi Cæsarsson, 14.8.2010 kl. 19:10

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jón, hann er nú ekki minn formaður, þú gerir ýmislegt til að moka yfir eigin skít.  Minn formaður er þó ekki elliær kerling sem ekki er til nein viðeigandi stofnun fyrir.    

Jóhann Elíasson, 14.8.2010 kl. 19:38

7 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Jóhann minn... ég á engan formann svo ég viti til... hvað ertu að meina ? Ég er bara á eigin vegum og þarf ekki formann.

Jón Ingi Cæsarsson, 14.8.2010 kl. 19:56

8 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er ekkert leyndarmál að þú ert gallharður LANDRÁÐAFYLKINGARMAÐUR og þar er formaðurinn elliær rugluð gömul kona sem engin stofnun er til fyrir eða ertu kannski farinn að linast eitthvað í trúnni?????

Jóhann Elíasson, 14.8.2010 kl. 21:00

9 identicon

Samspillingarrotturnar verja sína menn.

magnús steinar (IP-tala skráð) 14.8.2010 kl. 21:28

10 Smámynd: Einar B  Bragason

Það er miður að á meðal okkar skuli þrífast svona hugsjúkt fólk!

Einar B Bragason , 14.8.2010 kl. 22:45

11 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Magnús og Jóhann.. þið eigið greinilega eitthvað bágt..ekki dottið í hug að láta athuga þetta .

Jón Ingi Cæsarsson, 15.8.2010 kl. 14:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband