Barkárdalur.

Barkárdalur í júlí 2010-1997

 

Barkárdalur og Barká.  Tveir bćir voru í Barkárdal og ţó ekki vćri langt niđur í Hörgárdal var einangrun töluverđ. Snjóflóđ og skriđuföll gerđu oft usla í dalnum og báđir bćir gátu lokast af ţegar vöxtur hljóp í Barká og Féeggstađaá.

Skammur sólargangur er í Barkárdal enda fjöll há og dalurinn ţröngur. Ekki voru margir bćir á Íslandi sem nutu sólar jafn skamman tíma á ári og Baugasel en Féeggstađir voru neđar og ţar naut sólar betur.

 

 

Barkárdalur í júlí 2010-2004

 

 Barká kemur úr Barkárjökli og er oft mjög jökullituđ og mjög sérstakt er ađ sjá brúnt jökulvatniđ mćta silfurtćru lindarvatninu neđan dalsins. Oft endast litaskilin ótrúlega langt niđur eftir Myrkánni.

Brúin hér er göngubrú yfir Barkána og gerir kleyft ađ fara ađ rústum Féeggstađa sem standa nokkuđ hátt í hlíđinni ađ norđanverđu.

 

 

Barkárdalur í júlí 2010-1996

 

 

Baugasel fór í eyđi 1965 en Ferđafélagiđ Hörgur hefur endurreist gamla torfbćinn.

Ţarna er mjög gaman ađ koma og sérstaklega skemmtilegt ađ reyna ađ setja sig inn í hugarheim og búsetuhćtti á ţessum sérstaka stađ. Ţarna bjó síđustu árin nokkuđ barnmörg fjölskylda og má nćrri geta ađ oft hefur veriđ erfitt ađ halda tengslum viđ nágranna ađ vetrarlagi.

 

 

Barkárdalur í júlí 2010-1983

 

 Ég hef aldrei gist ađ Baugaseli en frćnka mín Ţórdís Ađalbjörnsdóttir lýsti ţví oft fyrir mér hvernig var ađ búa ţarna sem barn. Hún var ţarna á árunum fyrir 1930 og ađstćđur eins og ţćr gerđust lengast af á afdalabćum á Íslandi

Ţađ er eiginlega loforđ ađ gista ţarna einhverntíman ţví ég efast ekki um ađ ţarna er sérstakt andrúmsloft.

 

 

Barkárdalur í júlí 2010-1990

 

 

Barkárdalur er um 14 km langur. Suđurhlíđar dalsins nefnast Ţúfnavallasveigur og fjalliđ sunnan dalsmynnisins Slembimúli.  Úr dalnum liggja leiđir til Hjaltadals, Héđinsskörđ og Hólamannaleiđ.

Barkárjökullinn hefur látiđ mjög á sjá undanfarin ár og hefur hörfađ nokkuđ síđustu áratugi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hrundar rústir hér má sjá / horfin manna skýli / grćr í friđi grasiđ á / gömlu eyđibýli.

ER á sumrum ár og síđ / ilmur hér úr jörđu / feđur mínir fyrr á tíđ / frćgan stađinn gjörđu.

Gunnlaugur ei gleymndur er / gegnum árarađir / enda bjó hann eitt sinn hér /

18 barna fađir.

Vísur Ref bónda um Barkárdal.

Björg Guđjónsdóttir (IP-tala skráđ) 21.7.2010 kl. 20:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818217

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband