Hvenær ætlar Hreyfingin á átta sig ?

"Bjarnveig Eiríksdóttir, sérfræðingur í Evrópurétti við Háskóla Íslands sagði í fréttum Útvarpsins í morgun, að hæpið væri að kæra kaup Magma á HS orku til Eftirlitsstofnunar Efta eins Margrét Tryggvadóttir, alþingismaður, er að íhuga að gera"

Hvenær ætlar svokallað stjórnmálaafl, Hreyfingin, að átta sig á að stjórnsýsla byggir á lögum og reglum settum af löggjafanum en ekki tilfinningum og það sem ég kalla "mér" finnst reglunni.

Kannski aldrei og þá verður þetta svona hjá þeim..upphlaup á upphlaup ofan sem engan bakgrunn hefur því gildandi lög segja annað.

Í Magnma málinu virðst hafa farið framhjá þeim og mörgum öðrum að það eru sveitarfélög sem ákváðu að selja Magma hlutabréfin í Orku og samkvæmt því sem margoft hefur komið fram eru engin úrræði til í lögum til að stöðva þann gjörning. Ríkið á ekki hlut að máli við þessa sölu þó svo æstir bloggarar hafi reynt að finna sökudólga í kerfinu. Þar má segja að Jónas Kristánsson ofurorðhákur hafi skotið hvað ákveðnast undan sér í bloggi 11 júlí.

http://jonas.is/

Gallað og ófullkomið lagaregluverk hefur komið í veg fyrir það og hvorki Hreyfingin eða aðrir hafa gert tilraun til þess að leggja fram breytingar á lögum til að koma í veg fyrir gjörninginn.. þó svo nægur tími hafi verið til stefnu frá því umræðan um sölu orkufyrirtækja hófst fyrir tveimur til þremur árum.


mbl.is Hæpið að kæra til ESA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haukur Gíslason

Góður

Sigurður Haukur Gíslason, 13.7.2010 kl. 10:32

2 Smámynd: Einar Guðjónsson

Þetta var meira að segja klassískur vitleysingagjörningur hjá sveitarfélögunum því þau lána kaupandanum fyrir hlutnum. Kaupandinn fær svo að taka borgarana í bakaríið með hækkun á rafmagni til heimila á svæðinu.

Einar Guðjónsson, 13.7.2010 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband