13.7.2010 | 10:08
Hvenær ætlar Hreyfingin á átta sig ?
"Bjarnveig Eiríksdóttir, sérfræðingur í Evrópurétti við Háskóla Íslands sagði í fréttum Útvarpsins í morgun, að hæpið væri að kæra kaup Magma á HS orku til Eftirlitsstofnunar Efta eins Margrét Tryggvadóttir, alþingismaður, er að íhuga að gera"
Hvenær ætlar svokallað stjórnmálaafl, Hreyfingin, að átta sig á að stjórnsýsla byggir á lögum og reglum settum af löggjafanum en ekki tilfinningum og það sem ég kalla "mér" finnst reglunni.
Kannski aldrei og þá verður þetta svona hjá þeim..upphlaup á upphlaup ofan sem engan bakgrunn hefur því gildandi lög segja annað.
Í Magnma málinu virðst hafa farið framhjá þeim og mörgum öðrum að það eru sveitarfélög sem ákváðu að selja Magma hlutabréfin í Orku og samkvæmt því sem margoft hefur komið fram eru engin úrræði til í lögum til að stöðva þann gjörning. Ríkið á ekki hlut að máli við þessa sölu þó svo æstir bloggarar hafi reynt að finna sökudólga í kerfinu. Þar má segja að Jónas Kristánsson ofurorðhákur hafi skotið hvað ákveðnast undan sér í bloggi 11 júlí.
Gallað og ófullkomið lagaregluverk hefur komið í veg fyrir það og hvorki Hreyfingin eða aðrir hafa gert tilraun til þess að leggja fram breytingar á lögum til að koma í veg fyrir gjörninginn.. þó svo nægur tími hafi verið til stefnu frá því umræðan um sölu orkufyrirtækja hófst fyrir tveimur til þremur árum.
![]() |
Hæpið að kæra til ESA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður
Sigurður Haukur Gíslason, 13.7.2010 kl. 10:32
Þetta var meira að segja klassískur vitleysingagjörningur hjá sveitarfélögunum því þau lána kaupandanum fyrir hlutnum. Kaupandinn fær svo að taka borgarana í bakaríið með hækkun á rafmagni til heimila á svæðinu.
Einar Guðjónsson, 13.7.2010 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.