Hrossadalur. Ţar er margt ađ skođa.

Sunnudagur 20 júní.-0476

 

Hrossadalur er nokkurra kílómetra langur, fremur grunnur dalur sem gengur inn í Vađlaheiđina frá Víkurskarđi í norđri og endar viđ Ţórđarstađaskarđ í suđri. Ţađ er ekki hćgt ađ segja ađ ţar sé fjölfariđ en ţar er afar margt ađ sjá fyrir ţá sem hafa áhuga á Íslenskri náttúru.

Ţarna er margt jarđfrćđifyrirbćra, flóran er ótrúlega fjölbreytileg auk ţess sem kyrrđin er algjör og ilmurinn stórkostlegur

Lćkur rennur eftir endilöngum dalnum frá suđri til norđurs og ótrúlegt hvađ bćtir í hann ţrátt fyrir ţá stađreynd ađ ţarna eru engir hliđarlćkir eđa rennsli sjáanlegt á yfirborđi.

Í austurhlíđ dalsins eru fornar eldstöđvar og líklega eru ţćr einstakar á ţessu svćđi án ţess ađ ég hafi á ţví nćga ţekkingu. Einhverja milljóna ára gamlar. Minjar um fornt stöđuvatn er um miđbik dalsins og líkegt er ađ ţarna hafi stađiđ uppi stöđuvatn stíflađ af jökli í norđri. Mjög greinilega botnlög eru ţarna og breytast eftir ţví sem ofar dregur .. fínn setsandur neđst en greinlega leirkenndari lög ofar sem hugsanlega má rekja til bráđnunar ísaldarjökulsins. ( ágiskanir mínar en ekki formleg frćđi )

Ótrúlega mikiđ er af blómplöntum í dalnum og ţađ er augljóst ađ gróđur er í mikilli framför vegna minkandi beitar ađ líkindum. Víđa sér mađur ađalabláberjalyngiđ stinga sér upp í gömlum kindagötum og beittum graslendisflekkjum. Birki er ađ ná sér á strik í austurhlíđunum.

Í dalnum er merkileg rúst af rétt frá ţví fyrir löngu. Ekki veit ég hvenćr notkun hennar var hćtt en eftir ástandi timburs virđist ţađ vera meira en hálf öld síđan. Ţarna mátti ţó sjá leyfar af bárujárni sem segir okkur ađ réttin var í notkun á fyrri hluta tuttugustu aldar.  Ţađ vćri gaman ef einhver veit eitthvađ um ţetta mannvirki ađ hann geri athugsemd og frćđi okkur.

Hér ađ neđan eru myndir frá göngutúrnum í dag..

Sunnudagur 20 júní.-0471              Sunnudagur 20 júní.-0480

Sunnudagur 20 júní.-0487            Sunnudagur 20 júní.-0493

Sunnudagur 20 júní.-0518         Sunnudagur 20 júní.-0526 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mađur fćr nánast óbćrilegt kitl i náttúrutaugarnar viđ ađ lesa svona og sjá myndirnar.

Aldrei samt heyrt af ţessum dal áđur og get ţví miđur engum fróđleik bćtt viđ.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 20.6.2010 kl. 22:03

2 identicon

Gaman ađ sjá myndir af gömlu Hrossadalsskilaréttinni.( mig mynnir ađ réttin hafi veriđ lögđ af um fjárskiptin.) Ég er svo ađ leyta ađ á myndunum ađ merkjasteininum Hafstein. hann á ađ vera örskammt sunnan viđ réttina.

Ţeir sem vilja lesa um ţetta svćđi Steinsskarđ-Víkurskarđ. Hrossadal.Mjóadal, Ţórisstađaskarđ Vađlaheiđi. Fnjóskadal.bendi ég á skrif Jóns Kr. Kristjánssonar Víđivöllum Fnjóskadal.Ritaskrá hans var byrt í Árbók Ţing. 2003.

Sumt hefur veriđ byrt í Ferđum FFA. og Súlum.

Björg Guđjónsd. (IP-tala skráđ) 21.6.2010 kl. 12:43

3 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Eimitt... rétt sunnan viđ réttina er stór steinn, mjög áberandi í landinu. Kíki á hvort ég slysađist til ađ festa hann á mynd.

Jón Ingi Cćsarsson, 21.6.2010 kl. 13:01

4 identicon

Ţađ fara margar misvísandi sögur af ţessum merkjasteini, en hann var kenndur viđ Júlíus Hafstein sýslumann.V landamerkja milli bćja og hreppa. Einn hellir er ţarna sem á ađ sjást frá jafnslettu var nefndur Skessuhellir er í austurhlíđ norđarlega. Beitarhús voru byggđ ţarna um miđja 19 öld ţađ var bóndi úr Fnjóskadal, en svo var smá grasbýli löngu síđar ţó nokkuđ eftir aldamótin 1900 en mér hefur ekki tekist ađ fá nafniđ á ţví.

Björg Guđjónsdóttir (IP-tala skráđ) 21.6.2010 kl. 17:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 818222

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband