Kjarnaskógur og Hamrar í deiliskipulagi.

Kjarnaskógur 2009 010

 

 

 Að frumkvæði mín var ákveðið að deiliskipuleggja Kjarnaland og Hamra.

Það er mikil þörf á að festa skipulag í sessi og gera sögu svæðisins hærra undir höfði með merkingum og aukinni árherslu á þann þátt.

Jafnframt er mjög mikilvægt að auka og bæta þau svæði sem ætluð eru til útivistar og samkomuhalds en td hefur Steinagerðisvöllurinn látið á sjá vegna álags.

Þó má nefna að það sem er mikilvægast í þessari skipulagningu er að bæta umferðarmálin og færa veginn í gegnum skóginn og koma bílastæðum fyrir við útvistarsvæðin þannig að fólk þurfi ekki að fara yfir veginn en það er stórhættulegt og mun enda með slysi fyrr eða síðar því umferðarhraði þarna er of mikil á stundum.

Hér er bókun skipulagsnefndar síðastliðin fimmtudag en þá tók nefndin á stöðu málsins í vinnslu. Það er stutt í að bæjarstjórn fái málið til auglýsingar og er það vel.

3.  Kjarnaskógur og Hamrar. Deiliskipulag
SN090096

Skipulagsstjóri lagði fram tillögu að deiliskipulagi útivistarsvæðis Akureyringa í Kjarnaskógi og á Hömrum. Tillagan er unnin af Storð ehf, dags. 24.05.2010. Hermann Georg Gunnlaugsson mætti á fundinn og kynnti tillöguna.
Frestað.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 818122

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband