11.5.2010 | 20:15
Góðvinafélag Framsóknarflokksins í vanda.
Árið 2003 gekk Framsóknarflokkurinn frá eigendaskiptum gamla BúnaðarFramsóknarbankans til vildarvina flokksins sérstaklega handvalinna. Þó þáverandi formaður flokksins hafi ekkert viljað við það kannast blasir það við. Annaðhvort er hann haldinn minnisbresti eða sérlega ósvífinn sem mér finnst trúlegra.
Nú hafa þessir vildarvinir Framsóknarflokksins og ættstórir flokksmenn í marga ættliði sett bankann á hvínandi hausinn og að því er virðist blasir við langur sakalisti.
Maður vissi að eitthvað væri rotið í þessari starfssemi en mann rak eiginlega í rogastans.. samkvæmt gögnum voru þetta ekki menn sem af vanþekkingu og aulahætti settu banka á hausinn heldur blasir við að þarna gæti verið á ferðinni glæpsamlegt athæfi. Það á eftir að koma í ljós.
En aumingja Siggi þorir ekki heim og þess vegna búa menn sig undir að sækja hann til landsins. Hann lifir luxusflottræfilshætti í London og neitar að mæta til yfirheyrslu.
Hvort hann kemur og hvort hann fær ókeypis gistingu um sinn verður að koma í ljós en lítið finnst manni leggjast fyrir kappann sem þorir ekki að koma heim og standa fyrir máli sínu.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.