17.4.2010 | 21:43
Varaformanni fórnað. Blinda augað sett á Bjarna Ben.
Þorgerði Katrínu var fórnað til fríðþægingar flokknum. Heppilegt því hún sýndi ESB aðild skilning og var frjálslynd og tilbúin í breytingar. En hún datt í fjármálasukkspottinn með manninum sínum og því fór sem fór.
Bjarni Benediktsson er ekki síður flæktur í vafasöm viðskipti og tengist með beinum hætti Vafningum ákveðinna bissnessmanna. Auk þess er hann tilgreindur sérstaklega í skýrslunni góðu sem einn þeirra stjórnmálamanna sem mest fé hafa fengið úr inniviðum spillts fjármálakerfis. Það hefur dugað til afsagnar allstaðar annarsstaðar í þokkalega siðmenntuðum ríkjum.
En Bjarni treystir að honum hafi tekist að lægja öldurnar með að fórna varaformanninum sem hann nánast gerði í beinni útsendingu í Kastljósi.
Og nú klappar hirðin og lýsir yfir stuðningi... nákvæmlega eins og hún studdi Davíð Oddsson út yfir gröf og dauða í krossferð sinni við að slátra Íslandi....
kemur ekki á óvart.
Lýsa yfir stuðningi við Bjarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sé að þú ert mjög upptekinn af Sjálfstæðisflokknum.
Varst þú ekkert að fylgjast með táraslepjunni í Garðabænum?
skjaldborg (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 22:05
Samála Jón og Skjaldborgin hefur rétt fyrir sér þvílíkt hefur ekki sést lengi grenja og láta klappa fyrir sér, ekki man ég til að Ingibjörg hafi sagt af sér af fúsum og frjálsum vilja það var meinið sem gerði það.
Sigurður Haraldsson, 18.4.2010 kl. 03:09
Var nokkuð verið að fórna henni, sá hún ekki sjálf um að skjóta sig í fæturna? Það væri barnaskapur í Bjarna að halda að hann sé sloppinn fyrir horn. Hann á ekki langt eftir.
Víðir Benediktsson, 19.4.2010 kl. 22:19
Gaman væri að reka veðbanka núna.
Jón Halldór Guðmundsson, 20.4.2010 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.