20.3.2010 | 09:27
Eldfjall í aðdraganda eldgoss.
Það er mjög fróðlegt og áhugavert að fylgjast með þróun í Eyjafjallajökli síðustu vikur.
Stöðug skjálftavirkni hefur verið á miklu dýpi undir fjallinu. Þetta er að mig minnir fjórða hrinan sem þarna gengur yfir en þessi atburðarás hófst á síðasta áratug og innskot hafa þrengt sér inni sprungukerfin undir fjallinu. Í sumum hrinum hefur mælst gas frá kvikunni á yfirborði.
En hrinan núna er bæði ákafari og lengri en nokkur önnur og nú hefur verið öryggisviðbúnaður á svæðinu í hálfan mánuð. Það gengur á með öflugum kviðum en dúrar á milli og nú hefur verið dúrtímabil en samt er alltaf stöðug virkni.
Fjallið hefur þanist út og ótrúlega mikið á síðustu þremur til fjórum vikum. Það má segja að í jarðfræðilegum skilningi sé fjallið á fleygiferð... til suðurs og vesturs.
Á myndinni sem ég skaut hér með sést vel fjallabálkurinn sem undir er í þessari atburðarás því í þau fáu skipti sem Eyjafjallajökull hefur gosið frá landnámi hefur Katla fylgt í kjölfarið og á þá ógnareldstöð er komin tími núna... svo sannarlega.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 819285
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú hafa skjálftarnir grynnkað verulega á sér, margir eru á 500- 1500 m dýpi. Hvað skyldi það þýða - er kvikan komin upp í rætur fjallsins og fer þá ekki að styttast í gos?
Ragnar
Ragnar Eiríksson, 20.3.2010 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.