Siðbót Sjálfstæðisflokksins.

 

Þá var Gunnari dumpað... þó ekki langt. Hann fór ekki nema niður í þriðja sæti sem mér þykir ósennilegt að hann taki. Líklega fer hann í sérframboð og ætti að hafa styrk til að taka tvo til þrjá bæjarfulltrúa ef mál skipast þannig.

En merkileg er siðbót Sjálfstæðismanna. Helsti aðstoðar og stuðningsmaður og meðreiðarsveinn í spillingunni fær fyrsta sætið þannig að breytingin er lítil ef þá nokkur. Ármann verður að teljast meðsekur í þeirri meintu spillingu sem þarna hefur átt sér stað.

Merkileg siðbót Sjálfstæðisflokkins ..skipt um nafn og númer en skútan hin sama og stefnan óbreytt.

Vona að Kópavogsbúar fari að sjá hvað þarna er á ferðinni... en má maður láta sér detta það í hug að þeir sem hafa kosið Sjálfstæðisflokkinn þarna í áratugi sjái nokkuð að þessu hjá þeim fóstbræðrum Ármanni og Gunnari.


mbl.is 2000 skráðu sig í flokkinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Bloggari ætti að fella niður sérhverja vísun í flokkshollustu sína í kynningu til að maður haldi að eitthvað sé að marka umfjöllun hans um Flokk Allra Landsmanna. Það nægir í raun að lýsa yfir stuðningi við Samfylkinguna og þá leiðir af sjálfu sér að allt sem hinir eru, standa fyrir og gera, er vont og spillt. Frekari orð eru óþörf

Flosi Kristjánsson, 21.2.2010 kl. 19:49

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Og hverju breytir það um spillinguna sem allir sjá í Kópavogi Flosi ???

Jón Ingi Cæsarsson, 22.2.2010 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 818108

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband