8.2.2010 | 18:35
Fyrningarleið og kvótakerfi í þjóðaratkvæði.
Ég held að það ætti að setja hugmyndir um fyrningarleið og kvótakerfið í þjóðaratkvæði. Þá fæst niðurstaða þar sem meirihluti þjóðarinnar segir skoðun sína á þjóðareigninni.
Fiskurinn í sjónum er þjóðareign og því eðlilegt að blásið sé til þjóðaratkvæðis um málefni sjávarútvegsins.
![]() |
Fjölmenni á fundi um fyrningarleið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 819274
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir smala sjómönnum saman undir því yfirskini að verið asé að mótmæla afnámi sjómannaafsláttar og kalla þetta mótmæli við innköllun aflaheimilda.
Sigurður Þórðarson, 8.2.2010 kl. 18:47
Það er kveðið á um þetta í stjórnarsáttmálanum. Hvernig væri að að standa bara við það ákvæði?
Víðir Benediktsson, 8.2.2010 kl. 20:17
Hafnfirðingar fengu að kjósa um sitt atvinnuálver.Það var ekki þjóðaratkvæðagreiðsla, og þú hlýtur að sjá Jón sem landsbyggðamaður að það er ekki eðlilegt að afætur og fjárglæframenn í 101 R.vík fái að kjósa um það hvort fyrirtæki í einstökum sveitarfélögum skuli í raun þjóðnýtt.En það er ekkert að því að fólk í einstökum byggðum fái að kjósa um það hvort það vill að ríkið í R.vík hirði lífsbjörg þess, eðafái að setji fyrirtækin í bænum á hausinn.Ég afst ekki um úrslitin til að mynda á Akureyri, því verður hafnað.
Sigurgeir Jónsson, 8.2.2010 kl. 22:00
tel vilja þjóðarinnar skýra - fiskurinn er þjóðareign
Jón Snæbjörnsson, 10.2.2010 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.