Fyrningarleið og kvótakerfi í þjóðaratkvæði.

 

Ég held að það ætti að setja hugmyndir um fyrningarleið og kvótakerfið í þjóðaratkvæði.  Þá fæst niðurstaða þar sem meirihluti þjóðarinnar segir skoðun sína á þjóðareigninni.

Fiskurinn í sjónum er þjóðareign og því eðlilegt að blásið sé til þjóðaratkvæðis um málefni sjávarútvegsins.

 


mbl.is Fjölmenni á fundi um fyrningarleið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Þeir smala sjómönnum saman undir því yfirskini að verið asé að mótmæla afnámi sjómannaafsláttar og kalla þetta mótmæli við innköllun aflaheimilda.

Sigurður Þórðarson, 8.2.2010 kl. 18:47

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Það er kveðið á um þetta í stjórnarsáttmálanum. Hvernig væri að að standa bara við það ákvæði?

Víðir Benediktsson, 8.2.2010 kl. 20:17

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Hafnfirðingar fengu að kjósa um sitt atvinnuálver.Það var ekki þjóðaratkvæðagreiðsla, og þú hlýtur að sjá Jón sem landsbyggðamaður að það er ekki eðlilegt að afætur og fjárglæframenn í 101 R.vík fái að kjósa um það hvort fyrirtæki í einstökum sveitarfélögum skuli í raun þjóðnýtt.En það er ekkert að því að fólk í einstökum byggðum fái að kjósa um það hvort það vill að ríkið í R.vík hirði lífsbjörg þess, eðafái að setji fyrirtækin í bænum á hausinn.Ég afst ekki um úrslitin til að mynda á Akureyri, því verður hafnað.

Sigurgeir Jónsson, 8.2.2010 kl. 22:00

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

tel vilja þjóðarinnar skýra - fiskurinn er þjóðareign

Jón Snæbjörnsson, 10.2.2010 kl. 09:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818055

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband