18.1.2010 | 09:50
Röng frétt. (Kynna sér málin fyrst væri góður siður bloggarar.)
Enn upphefst moldviðri sem ekki á sér neina stoð. Ég held að væri ráð að fólk fari aðeins að róa sig og hugsi áður en það skýtur.
Frétt úr Visir.is ( sem sennilega verður ekki birt hjá Mogga )
"Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, sem var í viðtali við Svenska dagladet um helgina, sagði aldrei í samtalinu við blaðamanninn að málið væri of flókið til þess að hægt væri að kjósa um það í þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlendir sem erlendir miðlar fjölluðu um málið í gær og þar var vitnað til inngangs blaðamannsins sænska sem var að túlka orð Steingríms.
Elías Jón Guðjónsson fjölmiðlafulltrúi fjármálaráðherra bendir á að þegar orð Steingríms séu lesin orðrétt komi í ljós að hann sagði málið aldrei of flókið, aðeins að það væri óvenjulegt að svo flókið mál færi í þjóðaratkvæðagreiðslu."
![]() |
Ekki of flókið árið 2003 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 819356
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni?
Í öllu falli bendir flest til að stjórnarandstæðan beiti vísvitandi blekkingum með því að einfalda það mjög og koma samkomulaginu við Breta í gjörsamlegt uppnám. Ástæður þess eru raktar nánar: http://mosi.blog.is/blog/mosi/entry/1007249
Var Ólafur Ragnar e.t.v. „keyptur“ til að koma þessu erfiða máli í enn meiri hnút? Það skyldi þó ekki vera. Hann hefði mátt stöðva flest þingmál en ekki þetta.
Kveðja
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 18.1.2010 kl. 11:07
Þið vitið hver ritstýrir morgunblaðinu, kemur ykkur virkilega á óvart að málflutningur og réttir blaðsins séu ekki fullkomlega nákvæmar, það er alltaf að gerast og örugglega ekki óvart
Jóhann Hallgrímsson, 18.1.2010 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.