Sambandslaus fjármálaráðherra.

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir kröfu ljósmæðra um 18,4 launahækkun uppskrift að óstöðugleika. Í samtali við Morgunblaðið segir Bjarni:

Fjármálaráðherra virðist alveg úr sambandi við raunveruleikan og þá atburðarás sem er að eiga sér stað í launadeilum dagsins.

Hann kallar 18,4 % launakröfur ógna stöðugleika.

Hann sér ekki að launahækkanir hans sjálfs, alþingimanna og embættismanna ógni neinu.

Þar eru tölur upp á 25 - 45 % í umræðunni.

Líklega er það eitthvað allt annað og ógnar engu.

Öllum er það ljóst að fjármálaráðherra skynjar ekki samhengi hlutanna og það er áhyggjuefni þegar maður í hans stöðu er á þeim stað.

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar ( KJ ) ræður ekki við stjórnun landsins. Kjósendur hljóta að fara að kalla eftir kosningum og úrslitum sem leiða til valda ríkisstjórn sem hefur getu og vilja til að takast á við mál.

Það er eiginlega furðulegt hvað grasrót VG sættir sig við setu flokksins í handónýtri ríkisstjórn sem kemur engu í verk og forsætisráðherra sem talar út í eitt en gerir ekki neitt.

Þetta getur ekki gengið svona mikið lengur, kannski út þetta ár.


Bloggfærslur 14. júlí 2018

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband