Engeyjarumskiptingurinn.

BB og evranBjarni var líka skýr um afstöðu flokksins til Evrópusambandsins. Flokkurinn hafnaði þeirri hugmynd að taka upp aðra mynt og hafnaði þeirri hugmynd að Ísland ætti að ganga í ESB til að taka upp evruna. Hann sagði umhverfismál vera í forgangi, sett hefðu verið metnaðarfull markmið varðandi losun gróðurhúsalofttegunda. „Við getum ekki setið með hendur í skauti þegar viðvörunarljósin blikka. Að meðaltali bráðnar ferkílómetri af Grænlandsjökli á dag.“

Bjarni Benediktsson fer á kostum.

Að hans mati eru þeir sem láta sér detta í hug að krónan sé framtíðargjaldmiðll barnalegir, allt að því asnar.

Það er því fróðlegt að skyggnast um öxl og kíkja á þá sem voru barnalegir, allt að því asnar fyrir nokkrum árum.

Tveir frammámenn Sjálfstæðisflokksins á þingi, Bjarni Benediktsson og Illugi Gunnarsson, lýsa því yfir í Fréttablaðinu í dag að þeir vilji að Ísland hefji aðildarviðræður við Evrópusambandið og að innganga í sambandið verði borin undir þjóðina í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Svo mörg voru þau orð.

Í þjóðsögunum er tala um umskiptinga.

Hér virðist því sama fyrirbærið á ferð.

Barnalegir í dag, formaður Sjálfstæðisflokksins telur sig væntalega fullorðinn enda orðin nokkur ár síðan hann og flokksbróðir hans Illugi Gunnarsson voru harðir stuðningsmenn upptöku evru.

Hentimálflutningur eða umskiptingur.

Ekki gott að segja.


Bloggfærslur 16. mars 2018

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband