Athyglissýki ?

Höskuldur þingmaður í NA er orðinn afar áhugasamur að mæta í fjölmiðla, og því duglegri sem málefnin eru óljósari og sérlega áhugasamur ef hann hefur verið beðinn um að halda trúnað.

Nú fer hann sem sagt fram úr sér og sér allt í einu bráðabirgðalög ?? Forsætisráðherra og fjármálaráðherra hafa báðir lýst þeirri skoðun sinni að ef skilmálar Breta og Hollendinga verða eins og drögin gerðu ráð fyrir muni Alþingi fjalla um málið. Hvar Höskuldur finnur bráðabirgðalög veit ég ekki... og sennilega ekki hann sjálfur.

Kannski bað einhver hann að þegja yfir þessu Bandit Smile


mbl.is Óttast beitingu bráðabirgðalaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

er þetta ekki frekar merki um athyglisbrest í bland við ofvirkni?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 20.9.2009 kl. 01:41

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Höskuldur er Framsóknarmaður, hann veit að formaðurinn verður ekki lengi viðvöld og er bara að mynna á tilvist sína. Bráðabyrgðarlög,jú sama skýring, hann er Framsóknarmaður

Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.9.2009 kl. 04:29

3 Smámynd: Ingimundur Bergmann

Framsóknarmenn eiga sér draum um að komast aftur að kötlunum. Þar bíða þeirra verkefnin bæði mörg og stór; þeir þurfa að komast að m.a. til þess að byggja spilaborg, í því eru þeir bestir ásamt því að deila út gjöfum á kostnað annarra. Síðan er það viljinn til að hylja, slóðina sem eftir þá liggur í stjórnkerfinu. Ætli ekki þurfi að huga að því líka?

Ingimundur Bergmann, 20.9.2009 kl. 08:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 818111

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband