Er gúrkutíð ?

Eru fjölmiðlar alveg að tapa sér. Farnir að velta sér upp úr spádómum sjáenda.

Maður gæti haldið að það væri gúrkutíð.

Hverju á maður von á næst... bíð spenntur.


mbl.is Spurt um jarðskjálftaspádóm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Það skyldi enginn vanmeta sjáendur, hafa haft óþægilega rétt fyrir sér um margt í gegnum aldirnar margir hverjir, en það er kannski ekki svo erfitt jafn fyrsjánlega og heimskulega mannskepnan hagar sér oftast nær og þarf sennilega ekki fólk sem sér lengra nefi sínu til. Heimsendaspámenn hafa þó allir orðið að éta ofan í sig sína spádóma og búið að fresta honum ansi oft

Georg P Sveinbjörnsson, 27.7.2009 kl. 15:12

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Spár um að það verði jarðhræringar á Íslandi eru jafn öruggar og að sólin kemur upp að morgni og sjórinn er saltur... þetta er bara spurning um tímasetningu.

Það verður eldgos í Heklu, það verða harðir jarðskjálftar við Húsavík, það gýs í Öskju... en ég bara veit ekki alveg nákvæmlega hvenær, en örugglega á þessari öld.

Jón Ingi Cæsarsson, 27.7.2009 kl. 21:21

3 Smámynd: ThoR-E

Nákvæmlega.. skrítið hvað fjölmiðlar eru að velta sér upp úr þessu ..  það er talað við hana á Bylgjunni, síðan kemur um þetta í Dagskrá Suðurlands minnir mig og síðan tekur Vikan viðtal við hana og um spádóma hennar..

og þetta er í öllum fjölmiðlum og ég veit ekki hvað.

voru ekki fréttir um milljarða millifærslur rétt fyrir hrunið á leynireikninga.. afhverju fær það ekki meira pláss??

alltof mikið gert úr þessu máli.

ThoR-E, 28.7.2009 kl. 00:01

4 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Hamfaraspár skyldi enginn taka alvarlega nema frá vísindamönnum...eins og sannast á þessu bulli, mikið af loddurum á ferðinn sem skemma fyrir alvöru sjáendum.

Georg P Sveinbjörnsson, 28.7.2009 kl. 16:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818078

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband