Mikill munur að losna við reikningana.

 

" Fram kemur á vefnum sciencedaily.com, þar sem fjallað er um rannsóknina, að meginástæðan fyrir minnkandi dánartíðni sé sú, að dregið hafi úr áhættuþáttum. Þannig hafi kólesteról í blóði Íslendinga minnkað, dregið hafi úr reikningum og háþrýstingi og einnig hefur almenn hreyfing aukist. Þá er bætt meðferð á hjartasjúkdómum einnig orsakaþáttur.

 Skemmtileg frétt úr Mogga.... sjáið hvað þetta er mikill munur fyrir heilsuna að losna við reikningana.

 


mbl.is Dánartíðni vegna hjartasjúkdóma hefur minnkað um 80%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Ég held að reykingar í hófi séu ekki eins skaðlegar og reikningar í óhófi.

Jón Halldór Guðmundsson, 10.5.2009 kl. 14:03

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég hef alla tíð vitað að reikningar eru stórskaðlegir.  Ekki nýtt.

Ásgrímur Hartmannsson, 10.5.2009 kl. 21:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 818101

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband