Kímingáfa er gulls ígildi.

Ađ hafa húmor og sérstaklega húmor fyrir sjálfum sér er gulls ígildi. Ţađ léttir lífiđ, gerir dagana ánćgjulegri og er í alla stađi jákvćtt innlegg í hiđ daglega amstur.

Ţađ er vont ţegar mađur er farinn ađ taka sjálfan sig og sitt svo alvarlega ađ mađur getur ekki unnt öđrum ţađ ađ hafa gaman af ţví eđa nota ţađ til ađ gera lífiđ jákvćđara.

Ég er á ţví ađ kirkjan...og ţá á ég viđ allar kirkjudeildir hefđu gott af ţví ađ létt sjálfum sér lundina og hafa gaman af lífinu. Kannski er ţađ hluti af vanda kirkjunnar í dag ađ hana skortir húmor. Ţunglamalegar guđţjónustur og heilaleiki hefur fćlt fólk frá og ć fćrri hafa nokkuđ til ţessarar hefđbundnu Lúthers og kaţólsku ađ sćkja. Ţess í stađ vill fólk vera í fríkirkjusöfnuđum og Hjálprćđisherinn og Hvítasunnumenn ná til fólks...ţar er líka húmor og léttleiki...og menn taka sjálfa sig ekki of hátíđlega.

Kannski ćttu menn ađ létta sér lund og hćtta ađ fćla frá ... eimitt ţessi frétt er svo fráfćlandi...hátíđleiki og humorsleysi.


mbl.is Segja upp viđskiptum viđ Símann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Rós Guđmundsdóttir

Innilega sammála....

Jónína Rós Guđmundsdóttir, 5.6.2008 kl. 12:39

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

kirkjunnar menn falla undir ţann flokk manna sem eru kallađir : Aular.

Óskar Ţorkelsson, 5.6.2008 kl. 15:08

3 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Kaţólikkar ćttu ađ kynna sér ritgerđina "Kímni í biblíunni".

Ég held ađ hún sé eftir einhvern annan en Pétur orđabókarsmiđ.

Margir prestar eru um leiđ frábćrir húmoristar og ekki verri guđsmenn fyrir ţađ.

Mér finnast ţessi viđbrögđ illa ígrunduđ hjá kaţólikkum.

Jón Halldór Guđmundsson, 5.6.2008 kl. 16:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband