Hefur Ólaf F að fífli.

"Það er mín eindregna skoðun að við eigum að byggja í Vatnsmýrinni. Þar á að vera íbúðabyggð í framtíðinni," sagði Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi á fundi sjálfstæðismanna í Reykjavík um borgarmálefni."

Fyrsta grein í málefnasamningi Sjalla og Ólafs F er auðvitað hreinn brandari og fyrst og í besta falli merkingarlaust raus. Ólafur F hefur það sem hugsjón að Reykjavíkurflugvöllur verði í Vatnsmýrinni og þar er ég sammála honum.

En nú keppast borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins um að sverja af sér þessa lykilgrein í meirihlutasamningnum. Hann var orðaður þannig að ekkert ætti að gera í með völlinn á þessu kjörtímabili, enda stóð það ekki til.

Ólafur F er æði barnalegur að láta sér detta í hug að hann hafi eitthvað um það að segja hvort flugvöllurinn verður eða fer. Orðin á A4 blaðinu og fjölluðu um Reykjavíkurflugvöll er innantómt kjaftæði og sennilega er betra að gera engan málefnasamning en skrifa svona markleysu.


mbl.is Vilja íbúðabyggð í Vatnsmýri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

sammála þér og bendi á eigin færslu um efnið.

http://skari60.blog.is/blog/skari60/entry/426018/

Óskar Þorkelsson, 26.1.2008 kl. 19:47

2 Smámynd: Páll Jóhannesson

Ólafur ,,eini" barnalegur - sástu Spaugstofuna í gærkvöld? hún segir eiginlega allt sem segja þarf....

Páll Jóhannesson, 27.1.2008 kl. 10:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 818147

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband