Geir og sýndarveruleikinn.

Hvað getur formaður Sjálfstæðisflokksins sagt annað en það sem hann segir í þessari frétt. Bjartsýnn á að Ólafur og Vilhjálmur haldi út kjörtímabilið. Hann vísar líka á bug að meirihlutinn byggi á veikum grunni. Geir getur alveg sagt þetta...það er ekki málið.

En gerir sig hlægilegan í augum þjóðarinnar því allir vita betur og Geir örugglega líka....en hvernig er hægt að treysta manni sem talar svona þvert um hug sinn. Kannski er hann að leika sér í sýndarveruleika þar sem fáir eru með honum í liði LoL

Pólitíkin er skítug þessa dagana.


mbl.is Ósammála um nýtt samstarf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Níelsson

Hvernig er hægt að treysta manni ?  Ertu að hvetja til stjórnarslita hér  jón Ingi ? Eða er ég að rangtúlka þig hrapalega.  Hverjum treystir þú ekki ?

Gunnar Níelsson, 22.1.2008 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 818147

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband