Alvarleg mistök Katrínar og Svandísar.

Hátt í níutíu manns hafa sagt sig úr Vinstrihreyfingunni - grænu framboði síðan á mánudag þegar tilkynnt var að flokkurinn myndi fara í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk.

Það gefur á bátinn hjá VG.

Forustan hefur lesið rangt í grasrótina.

Samstarf við Sjálfstæðisflokkinn er eins og eplið var Mjallhvíti.

Úrsagnir og erfið umræða í netheimum.

Svandís biðlar til flokksmanna að segja sig ekki úr flokknum, bíðið og sjáið til hvað við erum að gera.

Örvæntingaróp.

Þungaviktarmenn byrjaðir að segja sig úr flokknum.

Hinn vinsæli og óumdeildi formaður VG upplifir nýtt og erfiðara umhverfi.

Margir efast um leiðtogahæfileikanna.

Talað er um dómgreindarleysi forustu VG, mistök að láta sér detta í hug að leiða til valda gömlu valdaklíkuflokkana enn á ný.

Kjósendur voru áreiðanlega ekki með það huga að leiða BB og SIJ til valda þegar þeir settu x  við V

En kannski verður bara ekkert úr þessu, sennilega vissara að hætta áður en stjórnarsáttmáli fer fyrir stofnanir VG.

Falli hann þar er forusta VG fallin, ef ekki þá á næstu mánuðum þegar flokkurinn fer að bera ábyrgð á gamla Íslandi undir forustu afturhaldleiðtoganna á hægri vængnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonandi er VG búinn að vera núna.

Merry (IP-tala skráð) 16.11.2017 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 818099

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband