Enn einu sinni brjóta dómstólar á mannréttindum.

Hćstirétt­ur stađfesti sýknu­dóm hérađsdóms áriđ 2014 í meiđyrđamáli sem Eg­ill Ein­ars­son höfđađi á hend­ur Inga Kristjáni Sig­ur­mars­syni fyr­ir ćrumeiđandi ađdrótt­un. Hćstirétt­ur klofnađi í mál­inu, en meiri­hlut­inn sagđi ađ tján­ing Inga hafi veriđ inn­an marka ţess frels­is sem hon­um er tryggt í stjórn­ar­skrá. Ţetta fellst Mann­rétt­inda­dóm­stóll­inn hins veg­ar ekki á.

Dómaframkvćmd á Íslandi er áhyggjuefni.

Enginn getur veriđ viss um ađ dómstólar hér á landi gćti ađ mannréttindum.

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur margdćmt Ísland og íslenska dómstóla fyrir ranga dómaframkvćmd.

Óhćfir dómarar eđa ónothćf lög ?

Ţađ er hin stóra spurning og kominn tími á ţađ fyrir löngu ađ láta kanna ţađ međ afgerandi hćtti hvađ veldur ţví ađ aftur og aftur er brotiđ á mannréttindum hér á landi og dómstólar ráđa ekki viđ ađ tryggja rétt einstaklingsins hér á landi.

Mál ađ linni.

 


mbl.is Ríkiđ braut á Agli Einarssyni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Mannréttindasáttmáli Evrópu er hluti af íslenskum lögum, svo varla eru ţau orsök vandamálsins...

Guđmundur Ásgeirsson, 7.11.2017 kl. 14:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 818080

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband