Sjálfstæðisflokkurinn lamar samneysluna.

2015 marteinn mosdalSjálfstæðisflokkurinn boðar lækkun skatta nú sem aldrei fyrr.

Reyndar hafa þeir hækkað ýmsa skatta m.a. matarskattinn margfræga en látum það vera, hvað er flokkurinn að segja.

Gangandi Sjálfstæðismenn í sölnuðu haustlandslagi boða lækkun skatta, lesist, ætla að draga úr tekjum ríkissjóðs.

Hvað þýðir það ?

Allir vita að heilbrigðiskerfið, lögreglan, Vegagerðin, framhaldskólarnir, eðlileg framlög til sveitarfélaga fyrir veitta þjónustu og margt fleira líða mikinn skort á framlögum til reksturs og framkvæmda.

Eins og áður sagði, Sjálfstæðisflokkurinn boðar mikla lækkun skatta.

Þeir skulda okkur því svör við einfaldri spurningu.

Hvar ætla þeir að skera niður í þjónustu til að mæta þessum skattalækkunum ?

Allir vita að það skortir gríðarlegt fé í innviðina.

Spurningin er því... og vonandi svara þeir því.

Hvar ætlið þig að skera niður þjónustu til að mæta þessum boðuðu skattalækkunum ?

Hef ekki orðið var við að nokkur fréttastofa spyrji þá að því, ekki einu sinni þingfréttaritarinn þeirra sem vill gjarnan fá svör við öllum smáatriðum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Með lækknun skatta, eykst kaupmáttur.

 Aukinn kaupmáttur, þýðir meiri neysla, sem ber virðisaukaskatt, sem rennur í Ríkissjóð.

 Ekki flókin jafna, en af einhverjum ástæðum algerlega óskiljanleg sósíalsitum og krötum. 

 Þetta skilningsleysi krata og komma, er ástæðan fyrir því, að þeir eru kratar og kommar.

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 21.10.2017 kl. 01:10

2 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Hafa aldrei skilid og munu aldrei skilja Halldór.

Takmarkid hjá krotum og sósíalistum er ad allir hafi thad jafn skítt.

Ef einhver einn hefur thad gott vegna dugnadar og elsjusemi.

Thá er hann umsviflaust daemdur af thessu fólki sem

drullusokkur og sjálfstaedismadur.

Thad verdur ekki betra.

Sigurður Kristján Hjaltested, 21.10.2017 kl. 09:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband