Þingmenn í þjónustu útgerðanna ?

„Það er ekki hægt að horfa fram hjá því að gjöld á atvinnuveginn umfram aðrar útflutningsgreinar eru íþyngjandi, gjöld sem leggjast sérstaklega þungt á lítil og meðalstór fiskvinnslufyrirtæki á landsbyggðinni. Ef það er raunverulegur vilji til þess að treysta atvinnuskilyrði, auka starfsöryggi starfsfólks og auka byggðafestu hlýtur lækkun þeirra að vera einn valkostur sem er í stöðunni,“ sagði Teitur Björn á Alþingi í dag.

_____________

Maður verður orðlaus.

Enn leggja Sjálfstæðisþingmenn til lækkun veiðigjalda og þar með tekjur þjóðarinnar af auðlindinni.

Hversu lágt geta þingmenn Sjálfstæðisflokksins lagst í þjónkun sinni við útgerðina.

Þeim er slétt sama um tekjur ríkissjóðs, þeim finnst þeim tekjum betur borgið í vasa auðmannanna.

Sorglegt lið.

Ekki undarlegt að sameiginlegar eignir þjóðarinnar séu nánast gjaldþrota, Sjálfstæðisflokkurinn beinir tekum í síkauknum mæli til þeirra ríku og eykur misskiptingu í þjóðfélaginu.

Það er þeirra stefna og 30% kjósenda virðast skrifa upp á þá stefnu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru allir þeir sem stunda útgerð allt í kringum landið auðmenn?  Sorglegur málflutningur.

Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 29.3.2017 kl. 08:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband