Níu ráđherrar Sjálfstćđisflokksins.

Í dag tók viđ ný ríkisstjórn.

Minnsti mögulegi meirihluti.

Stefnumálin öll frá Sjálfstćđisflokki.

Mál annarra annađ hvort ekki međ eđa verđa kannski skođuđ í lok kjörtímabilsins.

Tveir oddvitar Sjálfstćđisflokksins í fýlu, meira ađ segja svakalegri fýlu.

Annar ţeirra meira segja neitar viđtölum.

Samgönguráđherrann hefur greinilega ekki lesiđ sáttakaflan um Reykjavíkurflugvöll, ekki sáttatónn í ţví sem frá honum kom í dag.

En ţađ sem er áhugaverđast viđ ţessa ríkisstjórn ađ í fyrsta sinn frá lýđveldisstofnun á sami flokkurinn níu af ellefu ráđherrum ríkisstjórnarinnar.

Ekki alveg víst ađ ţjóđin hafi gott af slíkri einokun eins flokks.

Ţessari ríkisstjórn međ eins manns meirihlutan stafar enginn hćtta af útibúi flokksins eđa tilberanum.

Innanmeinin eru í Valhöll, ţau heita valdagrćđgi og öfund.

Oddviti kjördćmis lýsir frati á formanninn.

Erfiđ mál ađ eiga viđ ţegar meirihlutinn er einn mađur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Náttúran og ljósmyndun eru lífið.

Fćrsluflokkar

Apríl 2017
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýjustu myndir

 • 2017 brúðkaupið
 • 0 2017 0000 apríl Hagar að byrja-7581
 • 2016 0000 litaferð-4608
 • 2017 ruf
 • 2017 björt framtíð

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.4.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 209
 • Frá upphafi: 742170

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 138
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband