Fullkomin falleinkun landbúnaðar-forsætisráðherra.

Þar er farið nokkuð hörðum orðum um frumvarpið - eftirlitið telur að verði það óbreytt að lögum sé stigið enn stærra skref í að undanþiggja mjólkuriðnaðinn frá samkeppnislögum. Það komi í veg fyrir eða takmarki beitingu banns á misnotkun á markaðsráðandi stöðu gagnvart afurðarstöðum í mjólkuriðnaði.

_________________

Núverandi forsætisráðherra,áður landbúnaðarráðherra og ríkisstjórnin í heild sinni fá fullkomna falleinkunn hjá Samkeppniseftirliti.

Það er áhyggjuefni að ráðamenn þjóðarninnar opinberist sem fullkomlega vanhæfir í því verkefni sem þeim er falið.

Nú gekk Framsóknarflokkurinn of langt í að hygla skjólstæðingum sínum.

Og purkunarlaust ætluð þeir neytendum að borga brúsann.

Þessi niðurstaða er risastór áfellisdómur yfir ónýtum stjórnmálamönnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

http://www.samkeppni.is/media/umsagnir-2016/Umsogn_10_2016-Umsogn-um-buvorusamning-Samkeppniseftirlitsins.pdf

Jón Ingi Cæsarsson, 10.6.2016 kl. 12:29

2 Smámynd: Rafn Guðmundsson

sammála - og sennilega er þetta eitt af 'þessum mikilvægu málum' sem þarf að klára 

Rafn Guðmundsson, 11.6.2016 kl. 00:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 818129

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband