Hvað er til ráða þegar æðstu menn fara á taugum ? - báðir í einu.

„Ég vek athylgi á einu, þegar ég kom af þessum fundi þá var ég brosandi, glaður. Forsetinn hins vegar rauk til í óðagoti og, mér heyrist af lýsingum, í geðshræringu og hélt skyndiblaðamannafund og braut áratugagamla hefð um reglur sem gilda í samskiptum forsætisráðherra og forseta,“ sagði Sigmundur.

Hvað er til ráða þegar forseti og forsætisráðherra fara á taugum, báðir í einu.

Hvar eru varnaglar lýðveldisins þá.

Forsetinn segir að forsætisráðherra hafi mætt í miklu uppnámi án þess að hafa rætt nokkuð við samstarfsflokk sinn eða eigin þingflokk.

Það er rétt og hefur verið staðfest.

Nú segir fyrrum forsætisráðherra að forsetinn hafi farið á taugum og verið í miklu uppnámi.

Ekki veit ég hvort er réttara en þó er ljóst að hér voru mál langt frá því að vera í eðlilegum farvegi.

Kannski fóru þeir báðir á taugum samkvæmt þeirra eigin lýsingum.

Ljótt er ef satt er, þá er líklega ekkert annað í spilunum en vanda sig næst við val á þessum ráðamönnum.

Allavegnana mega þeir ekki vera jafn viðkvæmir og taugaslappir eins og þeir félagar Ólafur og Sigmundur lýsa hvor öðrum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818210

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband