Fyrirgefa Sjálfstæðismenn Sigurði Inga fyrir völdin ?

Sig­urður Ingi er í hópi þeirra þing­manna sem á sín­um tíma samþykkti að Geir H. Haar­de, fyrr­ver­andi formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins og for­sæt­is­ráðherra, yrði dreg­inn fyr­ir Lands­dóm. Spurður hvort það kann að hafa áhrif á gang mála nú svar­ar Vil­hjálm­ur:

_________________

Sjálfstæðismenn hafa haft þá grundvallarsýn að þeir sem sendu Geir Haarde í Landsdóm eigi ekki upp á pallborðið.

Að vísu tóku þeir Sigurði Inga og Eygló í sátt vegna myndunar ríkisstjórnar enda völdin dýrmæt.

En nú á eftir að reyna á hvort fyrirgefningin nær það langt að þeir verði tilbúnir að láti slíkan syndahafur stjórna sér í ríkisstjórn.

Það væru í reynd stórtíðindi og sýndu svart á hvítu hvað völdin eru flokknum nauðsynleg.


mbl.is Þátttaka í Landsdómi gleymist seint
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 818104

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband