Píratar ætla ekki að axla ábyrgð.

Helgi Hrafn Gunnarsson vill ekki halda áfram á þingi og enn síður verða ráðherra. Hann ætlar samt að bjóða sig fram á næsta kjörtímabili til að sýna lágmarksmeðvirkni. Píratinn segir að vald sé viðbjóður og að núverandi ríkisstjórn sé arfaslök.

____________

35% kjósenda ætlar að kjósa Pírata samvæmt könnunum.

Samkvæmt yfirlýsingum þeirra, t.d. þingmannanna ætla þeir ekki að axla ábyrgð.

Einn þeirra er þegar hættur og hinir tveir dingla með til að sýna lágmarksmeðvirki eins og þeir kalla það.

Kjósendur sem setja atkvæði sitt á flokkinn er sem sagt ekki að kjósa þennan hóp til áhrifa.

Þeir líta bara á þetta sem sandkassaleik og ætla ekki að axla neina ábyrgð á landsstjórninni.

Einhver mundi kalla að að kasta atkvæði sínu á glæ.

Verðum við ekki að taka mark á þeirra eigin yfirlýsingum ?

Af hverju ætlar hugsanlegur 35% flokkur að melda PASS ?

Áhugvert.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 818128

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband