Forsætisráðherra á flótta undan loforðum.

Þingmenn vöktu athygli á því í umræðunni að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók ekki þátt, og var raunar ekki einu sinni í þingsal, þegar umræðan fór fram. Hann hefur í tvígang neitað að ræða málið í sérstakri umræðu á þingi, og vísað á Bjarna Benediktsson. Þó hefur hann rætt um verðtrygginguna oft og víða annars staðar, líkt og aðrir framsóknarmenn.

Framsóknarmenn lofðuð feitt fyrir síðstu kosningar.

Margir kjósendur tóku þann pól í hæðina að trúa flokknum þrátt fyrir söguna.

Framsóknarflokkurinn hefur alltaf lofað feitt og sjaldan staðið við það.

Núna er pínlegt að fylgast með flótta Sigmundar Davíðs undan að ræða eigin loforð.

Verðtryggingin og afnám hennar var eitt stærsta kosningamál og kosningaloforð Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar. Þremur árum síðar bólar ekkert á þessu afnámi, sem þó var sagt einfalt og auðvelt í kosningabaráttunni.

En eitthvað stendur þetta í Sigmundi og hann sýnir þann vesaldóm að vísa á BB og láta sig hverfa.

Það er erfitt að horfast í augu við eigin svik.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 818143

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband