Sjálfstæðisflokkurinn - þjófur í paradís.

2016 gullfiskurOrðið á götunni er að sífellt komi betur og betur í ljós hvers konar hneyksli var á ferðinni þegar Landsbankinn seldi 31,2 prósenta hlut í kortafyrirtækinu Borgun fyrir 2,2 milljarða króna til útvalinna fjárfesta sumarið 2014. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, lagði til í dag að fram fari opinber rannsókn á sölunni. Það voru orð í tíma töluð.

_____________________

Sjálfstæðisflokkurinn á vafasama sögu.

Flokkurinn hefur alla tíð beitt sér fyrir að ákveðnir valdir góðvinahópar fái aðgang að auðæfum Íslands sér til handa umfram aðra.

Einkavinavæðing er orðið sem varð til í aðdraganda síðast hruns.

Þá beitti flokkurinn sér fyrir að góðvinir fengju banka, símann og fleiri eigur þjóðarinnar.

Allir þeir peningar sem áttu að koma í sameiginlega sjóði þjóðarinnar hurfu í hruninu.

Nú er hafinn nýr kafli af sama toga.

Sjálfstæðisflokkurinn með samleik Framsóknar hefur hafði sama leikinn og fyrir hrun.

Valdir vinir fá skattalækkanir, afslátt af gjöldum af sameiginlegum eignum landsmanna.

Nú er að hefjast sama atburðarás og síðast, það á að einkavinavæða allt það sem kemur vinum flokksins vel, banka og stofnanir ríkisins.

Gullfiskaminni landsmanna var túlkað með skemmtilegum hætti af þeim Spaugstofummönnum á laugardaginn var.

Sannarlega satt og rétt sem þar sást.

Stefna Sjálfstæðisflokkins hefur kostað þjóðina mikið, líklega ein helsta ástæða þess að við stöndum þjóðum sem við viljum líkjast langt að baki.

Vildarvinir sitja fyrir, þjóðin fær molana.

Sjálfstæðis og Framsóknarflokkur fá völdin aftur og aftur, þökk sé gullfiskaminni þjóðarinnar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 818139

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband