Ríkisstjórnin fallin ?

Margt bendir til að ríkisstjórnin sé fallin. Meirihlutin er samt afar tæpur og ef hann er aðeins einn maður hjá núverandi stjórnarandstöðu er það matsatriði hvort slíkur meirihluti sé á vetur setjandi. Framundan eru gríðarleg verkefni og margt sem taka þarf á og rekið hefur á reiðanum hjá núverandi stjórnvöldum. Hætt er við að árangur yrði takmarkaður með aðeins einn mann í plús.

Það þarf að endurreisa velferðarkerfið, það þarf að huga að framtíð Íslands í samfélagið þjóðanna, það þarf að endurheimta stöðugleikann og margt annað bíður. Það þar því öfluga og samhenta ríkisstjórn og álitamál hvort slík stjórn fengist út úr svokölluðu kaffibandalagi með einn mann í meirihluta. Varla !!


mbl.is Fréttaskýring: Samfylking kemur á óvart – Framsókn í sögulegu lágmarki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 818122

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband