Huglaus og/eða undirförull menntamálaráðherra ?

„Þetta er myrkra­verk sem ég tel að ráðherr­ann hafi ekki heim­ild til að gera án aðkomu Alþing­is og ég krefst þess að mennta­málaráðherra verði sem allra fyrst hér til að svara spurn­ing­um um þetta mál,“ sagði Kristján L. Möller, þingmaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, á Alþingi í dag þar sem hann gagn­rýndi Ill­uga Gunn­ars­son mennta­málaráðherra harðlega vegna hug­mynda hans um að sam­eina ýmsa fram­halds­skóla á lands­byggðinni.

______________

Menntamálaráðherra svarar sjaldan eða aldrei fjölmiðlum eða fyrirspurnum á Alþingi.

Hann virðist ekki þora eða geta rætt mál sem öllum koma við, en hann vill ráða.

Menntamálaráðherra hefur verið að pukrast á bakvið tjöldin með heimasmíðaðar hugdettur sínar.

Hann hefur ekkert samráð við þá sem best þekkja til.

Kannski dettur honum í hug að leigja þá bara út í gegnum eitthvað félag, góður í því.

Það er ljóst að yfirvofandi er meiriháttar skemmdarverk á framhaldsskólum landins og alvöru yfirvöld verða að bregðst við og stöðva ráðherrann.

Svona ráðherrar eru hreinlega hættulegir.


mbl.is „Þetta er myrkraverk“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband