Sjálfstæðisflokkurinn lækkar ekki skatta á almenning.

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­málaráðherra hef­ur kynnt þing­flokki Sjálf­stæðis­flokks­ins þau áform sín að hætta við frek­ari lækk­un út­varps­gjalds fyr­ir árið 2016.

____________

Sjálfstæðisflokkurinn lækkar ekki skatta á almenning.

Sjálfstæðisflokkurinn lækkar bara gjöld á ríka fólkið, stóriðjuna og sægreifana.

Þegar kemur að því að lækka skatta og gjöld á hinn almenna borgara er það ekki hægt.

Þetta er af sama toga og hægt er að hækka hátekjuhópa en ekki láglaunafólk.

Það ógnar stöðugleika.

Sjálfstæðisflokkurinn hugsar um sína.


mbl.is Hættir við lækkun útvarpsgjalds
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818082

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband