Landsvirkun og Landsnet - fyrirtæki í hlekkjum hugarfarsins.

Landsvirkjun hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar um að umhverfismat Bjarnarflagsvirkjunar þarfnist víðtækrar endurskoðunar. Landsvirkjun segir Skipulagsstofnun hafa hunsað álit Orkustofnunar og Umhverfisstofnunar og ætlar að láta reyna á hvort ákvörðun hennar eigi sér lagastoð og að gætt hafi verið meðalhófs.

_______________

Fyrirtækin okkar landsmanna Landsnet og Landsvirkun virðast vera stöðnuð og stjórnendur þeirra fastir í hlekkjum hugarfarsins.

Í stað þess að viðurkenna breytta sýn í umhverfismálum í nútímanum ætla þau að viðhalda þeirri stefnu sinni að fara þangað sem þeim hentar.

Landsnet neitar að þróa sig áfram frá loftlínum til jarðkapla og Landsvirkjun ætlar að vaða yfir allt og alla á skítum skónum eins og áður fyrr.

Í stað þess að þróa fyrirtækin áfram eru stjórnendur þeirra fastir í gamalli hugmyndafræði síðustu áratuga.

Það er sorglegt að sjá og heyra.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818217

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband