Er fjármálaráðherra siðspilltur ?

Í frétt Kjarnans kom einnig fram að ekkert formlegt söluferli fór fram áður en félagið var selt. Það er sérkennilegt svo ekki sé meira sagt að fjölskylda fjármálaráðherra hafi greiðan aðgang að ríkiseignum en hlutur Landsbankans í Borgun er í raun og sann ríkiseign.

_________________

Eru atburðir frá því á árum bankaeinkavæðingar að endurtaka sig ?

Margt bendir að svo sé.

Kvennablaðið greinir frá því að fjölskylda fjármálaráðherra hafi fengið stóran hlut í Borgun án nokkurra útboða eða formlegs ferlis.

Minnir óhugarlega á sambærilegt ferli hjá fjölskyldu forsætisráðherra í einkavæðingaræði sömu flokka um aldamótin.

Það er þvi fullkomlega eðlilegt að spyra þeirrar sanngjörn spurningar hvort fjármálaráðherra hafi hreinan skjöld í þessu ?

Fátt bendir til að svo sé.

Það virðist sem á ný sé hafinn sá gamli leikur hægri íhaldsflokkanna að færa ríkiseigur í eigin vasa.

Ég hélt að þessi tími væri liðinn.

Mjög barnalegt líklega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Til þess að svona gangi upp þarf bara tvennt.  Hlýðinn bankastjóra og bandamann í FME. Þetta var m.a ástæðan fyrir að skipa player í forystu fyrir FME

Varðandi spurninguna um siðspillinguna þá er það morgunljóst að menn verða ekki ríkir á Íslandi nema með velvilja ríkisvaldsins.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 28.11.2014 kl. 14:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 818079

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband