Engin sátt um stefnu Sigmundar Davíđs og ráđuneytis hans.

Hann trúir ţví ađ deilan leysist, svo mikiđ sé undir en segir ekki hefđ fyrir ţví ađ stjórnvöld grípi inn í kjaradeilur. 

„Viđ fylgjumst međ ţessu og vonum ađ menn nái ađ semja um niđurstöđu og í framhaldinu verđi sátt međal ţjóđarinnar um uppbyggingu heilbrigđisţjónustu, bćđi hvađ varđar starfskjör en líka starfsađstćđur,“ segir Sigmundur Davíđ. 

 http://ruv.is/frett/sigmundur-segir-verkfall-laekna-ahyggjuefni

( ruv.is )

Núverandi stjórnvöld vilja ekki semja viđ lćkna.

Núverandi stjórnvöld hafna ţví ađ byggja upp Landspítalann.

Núverandi stjórnvöld skera niđur til heilbrigđismála.

Satt ađ segja er mér hulin ráđgáta um hvađa sátt forsćtisráđherra er ađ tala.

Ţetta ástand er á ábyrgđ hans og ríkisstjórnar hans.

Ţeir reka harđa niđurskurđarstefnu í heilbrigđismálum.

Ţeir lćkka skatta og gjöld á stóreignamenn og sólunda fé ríkissjóđs í vafasama gjörninga.

Ţađ vćru stórum meiri líkur á sátt í samfélaginu ef ráđuneyti Sigmundar Davíđs segđi sig frá stjórn landins og viđ tćkju stjórnvöld sem hafa skilning á ţví hvađ ţarf ađ gera til ađ ná ţeirri sátt sem forsćtisráđherra talar um.

Innantóm snakk án stefnu og markmiđa er ekki samningsgrundvöllur viđ ţjóđina. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 818073

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband