Hjálparstarf kirkjunnar og fatlaðir.

Hjálparstarf kirkjunnar hefur slitið samstarfi við Kertaverksmiðjuna Heimaey um framleiðslu friðarkerta. Þriggja ára samningur rann út um áramót en hann hefur ekki verið endurnýjaður. Samstarf hefur verið á milli verksmiðjunnar, sem er verndaður vinnustaður, og kirkjunnar um áratuga skeið.

 http://www.visir.is/haetta-aratuga-samstarfi-vid-kertaverksmidjuna-heimaey/article/2014140939846

( visir.is ) 

_______________

Hjálparstarf kirkjunnar hefur ákveðið að slíta samstarfi við innlenda kertagerð fatlaðra.

Veit ekki hvað þeir sá hagkvæmara við að versla við Pólland þegar horft er á heildarmyndina.

Hvað mig varðar er viðskiptum mínum á þessum vöruflokki við kirkjuna lokið.

Ég finn innlenda framleiðslu við hæfi. með beinum hætti í framtíðinni. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það sannast alltaf betur og betur að kirkjan er ekki þessi andlegi styrkgjafi og leiðbeinandi sem hún gefur sig út fyrir að vera heldur venjulegur veraldlegur og aumur mammonsræfill.

Kirkjan er ekki fyrir fólkið, fólkið er fyrir kirkjuna. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.10.2014 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 818123

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband