Af seđlabankastjórum, lögreglustjórum og fleira fólki.


Ţjóđin fylgist spennt međ nýjustu vafningum Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstćđisflokksins.

Á dagskrá er ađ skipta út Má Guđmundssyni núverandi seđlabankastjóra fyrir annan ţóknanlegri flokknum.

Flestir sjá hver kandidat Bjarna er. Ţađ á ađ ráđa til starfans ( flokkhollann ? ) umsćkjanda sem nú ţegar situr í stjórn bankans.  

En til ađ fćra ţetta í búning fagmennsku hefur Bjarni ákveđiđ ađ lögreglustjóri nokkur, ásamt tveimur öđrum ( flokkshollum ? ) hefur veriđ fenginn til ađ leggja " faglegt " mat á umsćkendur.

Hvađ ţađ er sem lögreglustjórar hafa til brunns ađ bera, til ađ leggja mat á nćsta seđlabankastjóra skal ósagt látiđ, enda skiptir ţađ engu máli.

Fyrir síđan ótrúlega tilviljun er ţessi sami lögreglustjóri ( flokkshollur ? ) búinn ađ sćkja um feitt embćtti sem varaformađur FLOKKSINS hefur á sinni könnu, embćtti forstjóra Samgöngustofu.

Ţá má sjá fyrir sér VAFNING sem gengur út á ađ lögreglustjórinn gefur hentuga umsögn um seđlabankastjórann og í verđlaun verđur síđan afar góđ og hentug umsögn um forstjóra Samgöngustofu.

BINGÓ, tveir ( flokkshollir ? ) komir á " rétta " stađi fyrir FLOKKINN.

Ţađ má hrósa formanni Sjálfstćđisflokksins fyrir ađ hafa mikiđ vit á vafningum sem leiđa til  " réttar " niđurstöđu. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Jahá, frábćrt! Hversu lengi eigum viđ ađ láta okkur bjóđa siđleysinu sem á sér stađ hér á landi?

Ég man eftir frábćrri skopmynd í Fréttablađinu ţar sem Sigmundur Davíđ heldur á strengjabrúđu (Már seđlabankastjóri) og vćlir: Ég vill annan, ţessi virkar ekki!

Úrsúla Jünemann, 9.7.2014 kl. 14:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 818193

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband