Er Ísland ađ eingangrast á alţjóđavettvangi ?

 

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra segir ađ samkomulag Fćreyinga, Norđmanna og Evrópusambandsins um skiptingu makrílkvótans hafi komiđ sér á óvart og ađ ţetta séu vinnubrögđ sem stjórnvöldum líkar ekki.

_________________

Gunnar Bragi hefur frá ţví hann varđ utanríkisráđherra átt hvert klúđriđ á fćtur öđru í yfirlýsingum sínum.

Kannski eru stjórnvöld nágrannaríkja ađ gefast upp á samskiptum viđ Ísland og viđ ađ einangrast vegna óbilgirni og yfirlýsinga stjórnvalda.

Meira ađ segja Fćreyingar virđast hafa látiđ okkur róa. 

Vonandi fáum viđ skýringar á ţessu klúđri, sem er alfariđ á ábyrgđ utanríkisráđherra. 

Margir hafa látiđ í ljósi efasemdir á getu Gunnars Braga í ţessu embćtti, sem krefst mikilla hćfileika og útsjónasemi. 

Bíđum spennt eftir svörum, ţví vonandi er ţetta ekki viđvarandi ástand ađ Ísland sé skiliđ eftir útundan í alţjóđasamskiptum. 


mbl.is Líkar ekki vinnubrögđ ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 818143

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband