Utanríkisráðherra í skammarkrókinn til formanns fjárlaganefndar.

 

Gunnar Bragi hinni yfirlýsingaglaði utanríkisráðherra, þessi sem þarf ekkert á Alþingi að halda, munið þið, fékk á kjaftinn frá formanni Sjálfstæðisflokksins.

Bjarni sagði að slit viðræðna við ESB færu í ferli hjá Alþingi í fyllingu tímans.

Það er góðlátlegur kinnhestur frá samstarfsflokknum, reyndar snýst formaður Sjálfstæðisflokksins nokkuð í hringi í því máli.

En nú er utanríkisráðherra, sá yfirlýsingaglaði, kominn í skammarkrókinn til formanns fjárlaganefndar sem hvorki hefur heyrst eða sést eftir RÚV skandalinn í næst síðustu viku.

Líklega verður því nokkuð hlé á yfirlýsingum þessarra tveggja á næstunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Enginn hefur fengið eins verklega á kjaftinn og þið Samfylkingarfólk fenguð í vor.Rúvið hefur lika fengið verklega á kjaftinn síðustu daga.Það sagði frá því í fréttum fyrir þrem vikum að það væri undirskriftasöfnun í gangi þar sem skorað væri á formann fjárlaganefndar að segja af sér.Síðan hefur rúvið haldið kjafti um undirskriftasöfnunina,vegna þess að ekki einu sinni gamla ríikisstjórnarliðið hefur viljað koma nálægt undirskriftasöfnuninni.Og utanríkisráðherra er búinn að stöðva aðlögunarferlið að ESB, og gaf samfó og þér á kjaftinn í leiðinni.Og svo grobbar þú þig og segir:"sjáiði hvernig Samfylkingin tók hann".Þvílíkt endemis bull,frá Samfylkingunni,sem endranær.Hún ætlar seint að jafna sig eftir kjaftshöggið.

Sigurgeir Jónsson, 25.8.2013 kl. 20:12

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Sumir eru með yfirlýsingar um að þeir geti gefið á kjaftinn.Það gerir Samfylkingin.Aðrir eru ekki með neinar yfirlýsingar,heldur gefa á kjaftinn.Það gerir utanríkiráðherra og getur það, gefið Samfylkingunni á kjaftinn.Hann á örugglega eftir að gefa Samfylkingunni oft á kjaftinn og það án þess að vera að tilkynna það fyrirfram.Áfram Gunnar Bragi, utanríkisraðherra,

Sigurgeir Jónsson, 25.8.2013 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 818143

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband