Verkfræðileg mistök ?

Vestfjarðarvegur (60) á sunnanverðum Vestfjörðum verður lokaður í Kjálkafirði um óákveðinn tíma vegna hættu á skriðuföllum að sögn Vegagerðarinnar. Ekki þykir verjandi að ógna öryggi vegfarenda.

____________________

Vegagerðin, breikkun vegarins, virðist riðla jafnvægi hlíðarinnar.

Var þetta ekki fyrirséð eða ?

Spurning um hvort nokkru sinni verður öruggt að aka eftir vegi sem sér skriðuna í sundur og setur hlíðina af stað. 


mbl.is Lokað vegna hættu á skriðuföllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Víða eru aðstæður til vegagerðar mjög erfiðar. Í Hvalnesskriðum og sérstaklega Þvottárskriðum á Suðausturlandi er dæmi um þar sem ætíð má reikna með hruni og aurskriðum úr bröttum fjallshlíðunum. Engum myndi detta í hug að um verkfræðimistök sé að ræða. Hins vegar er ekki útilokað að aurskriður verði á ólíklegustu stöðum eins og í Kollafirði skammt vestan við Mógilsá sunnan Esju. Engum datt í hug að þarna gæti skriða fallið á veginn eins og gerðist fyrir nokkrum árum.

Guðjón Sigþór Jensson, 21.5.2013 kl. 16:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 818125

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband