Lýðræðinu stungið ofan í skúffu, forustan velur.

Mér sýnist að átök á milli vina gætu vakið óvinafagnað og síst dugað þeim málstað sem ég ber fyrir brjósti og dreg því framboð mitt til baka að þessu sinni,“ segir Sindri Sigurgeirsson, varaþingmaður Framsóknarflokksins, á Facebook-síðu sinni í dag en hann hafði áður lýst yfir áhuga sínum á því að skipa 2. sætið á framboðslista flokksins í NA kjördæmi.

_____________

Framsóknarflokkurinn er skrítin skeppna. Nú ætla menn að taka upp aðferðir smáframboðanna og raða handvirkt á listana.

Framsóknarflokkurinn er ef til vill í reynd orðinn smáframboð í flestum kjördæmum og handröðun kannski góð þar. En þeir hafa þó þokkalega stöðu í dreifbýliskjördæmunum en þar ætla þeir samt að fara í smáflokkafarveginn og láta flokksforustuna ákveða hvernig listar eru í boði.

Handröðun væri líklega best líka í NA - kjördæmi enda ætlar formaðurinn að mæta þar til að tryggja þingsætið sitt.

Til að sú staða væri örugg þarf að handraða og skutla sitjandi þingmann niður. Kannski bara út af listanum af því hann er ekki foringjaundirlægja.

Þessi varaþingmaður sem um ræðir í NV kördæmi telur tryggast að vera ekki að rugga bátnum eins og Höskuldur í NA kjördæmi og lúffar því fyrir forustunni.


mbl.is Dregur framboð sitt til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 818122

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband