Guðni vill að kirkjan beiti þöggun.

Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, leitaði til biskups Íslands vegna skrifa Davíðs Þórs Jónssonar, guðfræðings og fræðslufulltrúa Austurlandsprófastsdæmis, vegna skrifa hans á blogg sitt. Tali Guðni að sér og forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, væri vegið í skrifum Davíðs Þórs.

______________

Guðni er úti á túni eins og stundum áður.

Hann vill að kirkjan haldi áfram á sömu braut og var þegar þöggun starfsmanna kirkjunnar var algjör bæði hvaða varðaði málefni kirkjunnar og annað.

Þeir tímar eru liðinir og nýr biskup tekur ekki þátt í slíku.

 


mbl.is Skilur ekki afstöðu Guðna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Þið hinir svokölluðu "jafnaðarmenn" bregðist aldrei köllun ykkar.

Ef einhver Guðsmaðurinn hefði farið fram með svona dólgslegum sóðakjafti gegn Þóru Arnórsdóttur og einhverjum helsta stuðningsmanni hennar, daginn fyrir kjördag, þá hefðuð þið farið á límingunum. Þið hefðuð kært þetta til biskups og jafnvel hótað að segja ykkur úr þjóðkirkjunni.

En jafnaðarmennska ykkar er nú ekki burðugri en svo að í suma má sparka og ata auri og skít, hvenær sem er, en suma alls ekki, vegna þess að þessir "sumir" að ykkar mati eru nefnilega heilagri og líka jafnari en aðrir !

Þetta kalla ég jafnaðarmennsku andskotans !

Gunnlaugur I., 7.7.2012 kl. 12:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband