Gaf sér að þingmenn væru vakandi og fylgdust með.

„Það er náttúrulega stórfurðulegt að ekki skuli vera haldinn fundur fyrr en kvöldið áður en fresturinn til að skila þessu rann út og þá einungis af tilviljun. Því fundur hefði ekki verið haldinn nema vegna þess að við heyrðum af þessu í fréttum og báðum um fund,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins.

____________

Það kom frá hjá utanríkisráðherra að upplýsingar um þetta hafi verið á opinberri netsíðu í nokkurn tíma.

Hann hefði hreinlega gefið sér að þingmenn væru vakandi og fylgdust með....

en svo var víst ekki.

Í ljósi þessa er hálfgert grín að þingmenn hafi verið að ásaka utanríkisráðherra að leyna upplýsingum.

Segir meira um þá en mörg orð.


mbl.is Brýnt að beina mótmælum til ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Harðarson

Já þetta er voða þægilegt fyrir Össur! Bara stóla á að þingmenn bjargi sér. Hann veit náttúrulega að ráðherrar bera nákvæmlega enga ábyrgð á Íslandi. Það er samt eins og mig minni að einhverjir hafi lofað því að breyta slíku hlutum til að koma sér í ríkisstjórn... Hlýtur að hafa verið draumur því hlutirnir hafa ekki beint breyst til hins betra.

Pétur Harðarson, 13.4.2012 kl. 18:17

2 identicon

Ja, ekki vissi Jóhanna af þessu heldur. En hún er kannski ekki mikið á netinu? Það þyrfti þá að endurmeta störf Hrannars svo tölvunámskeið komi til viðbótar við almenna öldrunarþjónustu!

Ófeigur (IP-tala skráð) 13.4.2012 kl. 18:43

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Jóhanna...var ég eitthvað að undanskilja hana.. ? Enda heyrist mér að sumir séu dálítið skömmustulegir...sérstaklega þeir sem höfðu hvað hæst. 

Jón Ingi Cæsarsson, 13.4.2012 kl. 18:48

4 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Pétur..hvað eiga þingmenn að gera annað en bjarga sér...ef þeir geta það ekki er spurning hvor þeir eigi nokkuð erindi þarna við að bjarga okkur ??

Jón Ingi Cæsarsson, 13.4.2012 kl. 18:49

5 Smámynd: Pétur Harðarson

Hefðu þá ekki þingmenn átt að bjarga sér í aðdraganda hrunsins? Bæði í meiri og minnihluta? Það vill svo til að engin þingmaður lagði fram erindi á þingi til að vara við allsherjar hruni á Íslandi. Engu að síður er verið að rétta yfir fyrrverandi forsætisráðherra þar sem sumir vilja halda því fram að hann beri ábyrgð sem slíkur ráðherra. Össur hlýtur að bera ábyrgð á eigin ráðuneyti! Hann getur ekki falið sig á bak við það að þingmenn hafi ekki verið nógu vakandi. Það er á hans ábyrgð hvort mikilvægar upplýsingar berist frá hans ráðuneyti.

Pétur Harðarson, 13.4.2012 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 818122

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband