Stórtjónað eintak ?

Enn er ekki búið að gera við bilun sem kom upp í vélbúnaði varðskipsins Þórs. Landhelgisgæslan segir að fulltrúum frá Rolls Royce í Noregi, sem framleiddi vélina, hafi ekki tekist að komast að því hvað veldur biluninni. Mögulega þarf Þór að sigla til Noregs til frekari rannsókna og lagfæringa.

___________

Ekki kæmi það manni á óvart að þetta skip eigi eftir að verða til vandræða alla tíð.

Það voru engar smá skrokkskjóður sem það fékk í Chile þegar það þeyttist hátt í loft upp og lagðist á hliðina í stjórskjálftanum sem þar varð.

Kannski hefði Gæslan ekki átt að taka við því í ljósi atburðanna.

http://mbl.is/frettir/innlent/2010/04/22/enn_verid_ad_meta_tjonid_a_velunum_i_nyja_thor_i_ch/


mbl.is Fer mögulega til Noregs til viðgerða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Jón Ingi. Það er ekki von til að þessi Þór verði til gagns, án gífurlegs kostnaðar. Óvönduð og fátækleg vinnubrögð í skipasmíðum Chile, sem gera það að verkum að skipasmíði þaðan er ódýr, ásamt eiðileggjandi jarðskjálftum eru ástæður þess.

Ég vann eitt sinn hjá fyrirtæki í Noregi, sem var að endurbyggja að hluta til nýtt skip frá Chile, og þess vegna koma þessar fréttir mér ekki á óvart.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.2.2012 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 818218

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband