Sjómannadagurinn á Akureyri.

Sjómannadagurinn 2010-9502

 

Sjómannadagurinn á Akureyri var nánast horfinn og fór orðið mjög lítið fyrir hátíðarhöldum og ásýnd dagsins orðin klén.

Svo tóku sig til sjómenn, Húni II og félagar og fleiri og hófust handa við að endurreisa daginn.

Það er að skapast hefð á hópsiglingu frá Sandgerðisbót inn á Poll með Húna II í broddi fylkingar.

Hátíðarhöld á Torfunefi og skemmtun að Hömrum. Allt gerir þetta daginn skemmtilegan og sýnilegan enda væri það afar leitt að Akureyri með alla sína sögu og útgerð nyti ekki hátíðarhalda á þessum degi sjómanna.

 

 

Dagurinn í dag byrjaði með þoku en meðan á hópsiglingunni stóð glaðnaði til og á fáeinum augnablikum varð skafheiðríkt og fjörðurinn og bærinn skartaði sínu fegursta.

Myndir... Húni II á siglingu... áhöfn skipsins og falleg landsýn til Strandgötu utan af Pollinum.

 

Sjómannadagurinn 2010-9547       Sjómannadagurinn 2010-9534

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

hver er þessi myndarlegi með kaskeitið og skuggana ?

Óskar Þorkelsson, 6.6.2010 kl. 19:01

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Jón, þetta er einhver flottasta mynd sem ég hef séð af Húna. Henni verður stolið.

Víðir Benediktsson, 6.6.2010 kl. 19:27

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Verði þér að góðu :-)

Jón Ingi Cæsarsson, 6.6.2010 kl. 21:51

4 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Viltu þá ekki fá alvöru eintak frekar en taka það hér ?

Jón Ingi Cæsarsson, 6.6.2010 kl. 21:56

5 Smámynd: Víðir Benediktsson

Myndi þiggja það með þökkum Jón. Þessi mynd er stórglæsileg. vidirben@internet.is

Víðir Benediktsson, 6.6.2010 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband