Frumkvæði og kraft þarf til að þora.

 

"Kostnaður er áætlaður samtals 33 milljarðar króna og geta framkvæmdir hafist þegar á þessu ári og lokið árið 2014. Þegar ráðherra kynnti framkvæmdirnar nýverið kom fram að stofnað verði sérstakt félag í eigu ríkissjóðs um þessar framkvæmdir sem taki lán hjá lífeyrissjóðum á svipuðum vöxtum og  skuldabréf Íbúðalánasjóðs bera og hófleg veggjöld standi straum af endurgreiðslu lána og vaxta."

Þetta er afar gott mál og gott að sjá að einhver hreyfing er að komast á málin. Það er eins og enginn þori að taka af skarið og leggja til framkvæmdir og leggja til nýjar leiðir.

Ég vona sannarlega að úrtölumenn og svartagallsrausarar taki sig ekki til og tali niður hugmyndir sem geta leitt til hreyfingar og bjartsýni.

Þarna þarf pólitíska samstöðu um nýjar leiðir og hreyfingu.. það er nóg komið af úrtölum og neikvæðni í þjóðfélaginu.


mbl.is SA styður flýtingu samgönguframkvæmda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Bragi Sigurðsson

Ég ætla nú að leyfa mér að vera svo neikvæður að frábiðja mér framkvæmdir sem eiga að byggjast á því að stolið sé því litla sem eftir er af lífeyrissjóðunum.

Jón Bragi Sigurðsson, 13.4.2010 kl. 11:43

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Lífeyrissjóðir eru ekki geymdir undir koddanum. Þá þarf að ávaxta m.a. með að þeir láni til framkvæmda með vöxtum.   Eignir allra lífeyrissjóða  hafa sem betur fer ekki skaðast umtalsvert í heild sinni í þessu hruni.

Jón Ingi Cæsarsson, 13.4.2010 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 818122

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband